Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

LED ræktunarpera, PAR30, E27

VÄXER

1.490,-
10 W
Vörunúmer: 60317483
Nánar um vöruna

Plöntur eru viðkvæmari heldur en mannsaugað fyrir alls kyns birtu. LED ræktunarpera er með annað litróf en venjulega ljósapera, hún er með meira af bláum og rauðum tónum sem hjálpar plöntunum að vaxa og dafna.

Aðrar vörur í VÄXER línunni

Nánar um vöruna

Plöntur eru viðkvæmari heldur en mannsaugað fyrir alls kyns birtu. LED ræktunarpera er með annað litróf en venjulega ljósapera, hún er með meira af bláum og rauðum tónum sem hjálpar plöntunum að vaxa og dafna.

Ræktunarperan, ásamt næringu og vatni, veita plöntunum allt sem þær þurfa til að vaxa kröftuglega.

Þú getur ræktað plöntur innandyra allt árið um kring, jafnvel þar sem dagsbirta er lítil.

LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.

Mál vöru

Litarhitastig: 4000 kelvin

Ljósstreymi: 800 Lumen

Orkunotkun: 10 W

Hentar ekki sem venjuleg heimilislýsing þar sem litrófið er hannað fyrir gróður.

Ræktunarljósið skal staðsetja u.þ.b. 30 cm frá neðsta hluta plöntunnar. Áhrif ljóssins eru best í hámark 25 cm radíus.

Ljósið kviknar tafarlaust.

Ekki hægt að nota með ljósdeyfi.

Líftími LED er um 25.000 klst.

Varan er CE merkt.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Okkar vörur eru aðeins með LED lýsingu.

Inniheldur ekki kvikasilfur.

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Pakki númer: 1
Lengd: 15 cm
Breidd: 12 cm
Hæð: 10 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.15 kg
Heildarþyngd: 0.24 kg
Heildarrúmtak: 1.8 l


1 x VÄXER LED ræktunarpera, PAR30, E27

Vörunúmer: 60317483

Smávörudeild
19
Skreytingar heimilisins

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25