Close
Fara í körfu
Close
Nýtt

sængurverasett

STILLSAMT

1.990 kr.
150x200/50x60 cm
Vörunúmer: 00358650
Nánar um vöruna

Bómull; mjúk og þægileg viðkomu.

Veldu lit/mynstur

Aðrar vörur í STILLSAMT línunni

STILLSAMT motta, hátt flos 133x140 cm blátt STILLSAMT rúmteppi f/börn 150x250 cm bleikt/gult

Nánar um vöruna

Bómull; mjúk og þægileg viðkomu.

Þéttofið efnið er úr 100% bómull og er sérstaklega endingargott og mjúkt.

Auðvelt að halda hreinu, má þvi í vél (60°C).

Mál vöru

Taldir þræðir : 144 Tomma²

Lengd sængurvers : 200 cm

Breidd sængurvers : 150 cm

Lengd koddavers : 50 cm

Breidd koddavers : 60 cm

144 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Meðhöndlun

Má þvo í vél á 60°C.

Má ekki setja í klór.

Má setja í þurrkara við venjulegan hita.

Strauist með heitu straujárni.

Má ekki setja í þurrhreinsun.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar eru af sjálfbærari uppruna. Þetta þýðir að hún er endurunnin eða að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri, á sama tíma og hagnaður bændanna er meiri.

Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á þessari vöru.

Endurnýjanlegt hráefni (bómull).

Ekki klórbleikt.

Efni

100% bómull