UTRUSTA tengistykki fyrir hurðir eru notuð til að festa tvær hurðir saman í eina, þá færð þú samræmt útlit fyrir t.d. háa skápa eða innbyggðan kælir og frysti.
UTRUSTA tengistykki fyrir hurðir eru notuð til að festa tvær hurðir saman í eina, þá færð þú samræmt útlit fyrir t.d. háa skápa eða innbyggðan kælir og frysti.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
IKEA of Sweden
Lengd: 128 mm
Breidd: 40 mm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Stál, Nikkelhúðað