Löberinn verndar bæði borðið og býr til skemmtilegt útlit og andrúmsloft.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Löberinn verndar bæði borðið og býr til skemmtilegt útlit og andrúmsloft.
Litirnir haldast óbreyttir þvott eftir þvott því efnið er þráðlitað.
Paulin Machado
Lengd: 130 cm
Breidd: 35 cm
Getur hlaupið um allt að 5%.Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.Teygið á efninu þegar það er blautt.
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bómull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
100% bómull
Diskamotta, 35x45 cm