Tilvalið fyrir lítil börn til að sitja á og leika sér við að teikna, föndra eða skreyta borðið fyrir notalega nestisferð í garðinum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Tilvalið fyrir lítil börn til að sitja á og leika sér við að teikna, föndra eða skreyta borðið fyrir notalega nestisferð í garðinum.
Húsgagnið er létt en stöðugt, og barnið þitt getur borið það frá herbergi til herbergis eða út í garð.
Hentar vel til notkunar utandyra þar sem efnið þolir regn, sól, snjó og óhreinindi.
Auðvelt að setja saman án verkfæra eða skrúfa.
Hægt að stafla þegar ekki er verið að nota til að spara pláss.
Fyrir 3 ára og eldri.
Má bæta við UTTER barnakollinum.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
K Hagberg/M Hagberg
Lengd: 58 cm
Breidd: 42 cm
Hæð: 43 cm
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Styrkt pólýprópýlenplast
Barnakollur
795,-