Auðvelt að festa við fötin eða töskuna þína til þess að auka sýnileika í umferðinni, sérstaklega þegar það er dimmt úti eða þoka.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Auðvelt að festa við fötin eða töskuna þína til þess að auka sýnileika í umferðinni, sérstaklega þegar það er dimmt úti eða þoka.
Stærðir: 4,8x5 cm og 8,4x3,4 cm.
Ökumenn sjá þig betur úr fjarlægð þegar þú ert í endurskinsvesti eða með endurskinsmerki eða -borða og því ert þú öruggari í umferðinni.
Uppfyllir Evrópustaðalinn EN 13356:2001.
Johanna Jelinek
Akrýlplast, ABS-plast