Close
Fara í körfu
Close
Nýtt

poki með hönkum

AVSIKTLIG

ýmis mynstur
595 kr.
Vörunúmer: 70361362
Nánar um vöruna

Þú gerir umhverfinu gott með því að nota þennan poka í staðinn fyrir einnota plastpoka.

Aðrar vörur í AVSIKTLIG línunni

AVSIKTLIG handklæði 100x150 cm ýmsir litir AVSIKTLIG minnisbók 15x21 cm ýmis mynstur svart AVSIKTLIG motta, lágt flos 133x195 cm hvítt/svart AVSIKTLIG kollur ýmsir litir AVSIKTLIG bakki 56 cm ýmis mynstur AVSIKTLIG púðaver 50x50 cm ýmis mynstur AVSIKTLIG efni 150x300 cm ýmis mynstur AVSIKTLIG bakki 43 cm svart/hvítt lauf AVSIKTLIG metravara 150 cm doppótt/hvítt/svart AVSIKTLIG bolli 36 cl sikksakk mynstur

Nánar um vöruna

Þú gerir umhverfinu gott með því að nota þennan poka í staðinn fyrir einnota plastpoka.

Má þvo í þvottavél og því auðvelt að halda hreinu.

Auðveldaðu þér að finna hlutina þína með því að nota vasann sem er innan á töskunni.

Auðvelt að brjóta saman og taka með.

Mál vöru

Lengd : 36 cm

Hæð : 42 cm

Meðhöndlun

Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.

Þvoðu með svipuðum litum.

Má ekki setja í klór.

Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).

Straujaðu við hámark 200°C.

Má ekki setja í þurrhreinsun.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

100% endurnýjanlegt hráefni.

Efni

100% bómull