Gott er að sitja í stólnum þar sem rúnnað sætið og bakið eru þægilega eftirgefanleg.
Gott er að sitja í stólnum þar sem rúnnað sætið og bakið eru þægilega eftirgefanleg.
Plastfæturnir aðlaga sig sjálfir og stuðla að auknum stöðugleika.
Sérstök áferð á sætinu kemur í veg fyrir að þú rennir á því.
Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Mia Lagerman
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 48 cm
Dýpt: 51 cm
Hæð: 85 cm
Breidd sætis: 45 cm
Dýpt sætis: 42 cm
Hæð sætis: 46 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Sæti: Formpressaður viðarspónn, Samlímt
Kantur: Glært akrýllakk
Fótur: Gegnheilt birki, Bæs, Glært akrýllakk
Fótgrind: Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk