Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Áklæðið á HENRIKSDAL stólinn má þvo og það er auðvelt að taka það af og setja á.
Þú situr þægilega þökk sé háu bakinu og sæti með pólýestervatti.
Áklæði má þvo í vél; aðvelt að halda hreinu.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
IKEA of Sweden
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 51 cm
Dýpt: 58 cm
Hæð: 97 cm
Breidd sætis: 51 cm
Dýpt sætis: 42 cm
Hæð sætis: 47 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Fótur: Gegnheill viður, Akrýlmálning
Bak- og sætisgrind: Gegnheill viður, Formpressaður viðarspónn
Bak: Pólýúretansvampur 23 kg/m³
Seta: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
65% pólýester, 35% bómull