Skapaðu eigið loftljós eða gólflampa með því að setja skerm að eigin vali á perustæði eða lampafót.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Skapaðu eigið loftljós eða gólflampa með því að setja skerm að eigin vali á perustæði eða lampafót.
Ljósið skapar skrautlegt mynstur í herberginu þegar það skín í gegnum götóttan skerminn.
Lampafótur eða rafmagnssnúra fyrir loftljós eru seld sér.
Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að nota lampaskerm eða lampa með mynstri eða öðrum smáatriðum og vilt sjá mynstrið varpast á veggi og loft.
IKEA of Sweden
Hæð: 35 cm
Þvermál: 59 cm
Þurrkaðu af með klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Skermur: 100% pólýester
Fóður: PET-plast
Rammi: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Haldari fyrir skerm: ABS-plast