Close
Fara í körfu
Close
Nytt

Led sprittkerti

MOGNAD

Rafhlöðuknúið/hvítt
495 kr.
Vörunúmer: 80361776
Nánar um vöruna

LED kertið gefur frá sér notalega flöktandi birtu eins og alvöru kerti. Það er öruggur valkostur fyrir barnaheimili sem lýsing til skreytingar hvar sem er, án þess að hætta sé á eldsvoða.

Nánar um vöruna

LED kertið gefur frá sér notalega flöktandi birtu eins og alvöru kerti. Það er öruggur valkostur fyrir barnaheimili sem lýsing til skreytingar hvar sem er, án þess að hætta sé á eldsvoða.

LED ljósaperan notar allt að 85% minna af orku og endist allt að tíu sinnum lengur en venjuleg glópera.

Mál vöru

Þvermál : 38 mm

Fjöldi í pakka : 6 stykki

Rafhlöður eru seldar sér. IKEA mælir með sex PLATTBOJ lithíum rafhlöðum CR2032 3V (6 í pakka).

PLATTBOJ lithíum rafhlöður, CR2032 3V, veita lýsingu í 70 klukkustundir. Þær endast í u.þ.b. tólf daga ef þær eru notaðar í sex klukkustundir á dag.

Aðeins til notkunar innanhúss.

Innbyggð LED lýsing.

LED líftími u.þ.b. 20.000 klst.

Litur ljóss; heitur hvítur (2500 Kelvin).

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút.

Efni

ABS plast

Tengdar vörur