Hentugur vasi fyrir liljur eða önnur blóm með löngum stilkum.
Hentugur vasi fyrir liljur eða önnur blóm með löngum stilkum.
Munnblásið; hver vasi er skapaður af reynslumiklu handverksfólki.
Gler er viðkvæmt efni sem þarf alltaf að meðhöndla varlega, þó glerið sé þykkt og sterkbyggt.
Vertu sérstaklega varkár þegar vasinn er færður eða settur niður á hart yfirborð, eða þegar skrautmunir á borð við steina eru settir í hann.
Ingegerd Råman
Hæð: 45 cm
Þrífðu með rökum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Gler