Birki hefur fínlega áferð, fölan lit og satín gljáa sem dökknar með aldrinum. Birki er oft kvistótt og með kjarnvið sem er ljósdrapplitaður eða ljósbrúnn sem gefur húsgögnum þínum áberandi náttúrulegt útlit.
Birki hefur fínlega áferð, fölan lit og satín gljáa sem dökknar með aldrinum. Birki er oft kvistótt og með kjarnvið sem er ljósdrapplitaður eða ljósbrúnn sem gefur húsgögnum þínum áberandi náttúrulegt útlit.
Stillanlegir fætur auka stöðugleika og vernda gegn gólfraka.
Tröppur sem auðvelda þér að ná í hluti sem eru hátt uppi.
Fullkomið fyrir lítil baðherbergi.
Maja Ganszyniec
Breidd: 40 cm
Dýpt: 32 cm
Hæð: 25 cm
Burðarþol: 100 kg
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
100% endurnýjanlegt hráefni. (Fyrir utan festingar)
Gegnheilt birki, Bæs, glært pólýúretan-/akrýllakk