Það er fljótlegt að breyta staflanlegu rúmunum í tvö einbreið rúm, eitt tvíbreitt rúm eða hornsófa.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er fljótlegt að breyta staflanlegu rúmunum í tvö einbreið rúm, eitt tvíbreitt rúm eða hornsófa.
Grindin er meðfærileg og létt.
Fyrirferðarlítil hönnunin hentar vel í lítið rými eða undir súð svo þú getir nýtt plássið til fulls.
Rúmin eru stöðug þó þau séu stöfluð þar sem efra rúmið er með litla plastfætur sem passa í götin á neðra rúminu.
Ómeðhöndluð fura er umhverfisvænt efni með náttúrlegan breytileika sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit. Með lakki, olíu eða málningu, getur þú auðveldlega gert yfirborðið endingarbetra – og húsgagnið persónulegra.
Rimlabotn fylgir.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Hægt að nota með dýnu sem er allt að 13 cm þykk.
Staflið mest tveimur rúmum ofan á hvort annað.
Ekki setja neitt á milli stöfluðu rúmanna sem gæti lyft efra rúminu. Af öryggisástæðum er mikilvægt að allir fjórir fætur efra rúmsins séu fastir í götunum á neðra rúminu.
Tvær ólar með smellum koma í veg fyrir að rúmin renni í sundur þegar þau eru hlið við hlið.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Það þarf tvær dýnur, 80×200 cm, fyrir UTÅKER.
Henrik Preutz
Hæð, tvö rúm: 46 cm
Lengd: 205 cm
Breidd: 83 cm
Hæð: 23 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 80 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Blettir nást af með því að nota strokleður, fínan sandpappír, sápu, uppþvottalög eða þynni.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Rúmhlið/ Höfða/fótagafl/ Fótur/ Stoð: Gegnheil fura
Rimlar úr límtré: Beykispónn, Birkispónn, Harpixhúðað
Borði: 100% pólýester