Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Motta, flatofin

KÖPENHAMN

Handgert dökkgrátt
29.990,-
170x240 cm
Vörunúmer: 50374558
Nánar um vöruna

Handofið af færu handverksfólki og því er hver motta einstök.

Nánar um vöruna

Handofið af færu handverksfólki og því er hver motta einstök.

Framleitt í Indlandi í skipulögðum vefnaðarsetrum, þar sem vinnuaðstæður eru góðar og launin sanngjörn.

Mottan er úr nýrri ull þannig að hún er afar slitsterk og hrindir frá sér óhreinindum.

Mál vöru

Lengd : 240 cm

Breidd : 170 cm

Flötur : 4.08 m²

Notaðu STOPP FILT stamt teppaundirlag til að auka þægindi og öryggi, fer undir allt teppið.

Þú þarft 1 STOPP FILT stamt undirlag (165x235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið ef þörf er á.

Meðhöndlun

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Má ekki strauja.

Má ekki þurrhreinsa.

Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega.

Það kemur alltaf ló úr nýjum ullarteppum og það þarf að ryksuga oft í byrjun.

Fjarlægðu strax þurra bletti með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.

Rakir blettir: ekki nudda. Látið pappírsþurrkur draga rakann í sig, strjúkið yfir með klút og mildum hreinsilegi.

Láttu fagfólk um hreinsun.

Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki nota snúningsburstann, þegar teppi eru ryksuguð.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Endurnýjanlegt hráefni (bómull).

Endurnýjanlegt hráefni (ull).

Efni

100% hrein, ný ull

Tengdar vörur