Veldu hvort þú vilt ljúfloku eða þrýstiopnara. Hurðin opnast við léttan þrýsting með þrýstiopnaranum en ljúflokurnar loka hurðinni hljóðlega og mjúklega.
Veldu hvort þú vilt ljúfloku eða þrýstiopnara. Hurðin opnast við léttan þrýsting með þrýstiopnaranum en ljúflokurnar loka hurðinni hljóðlega og mjúklega.
Hurðir bæði vernda og skreyta - veldu hurð sem passar við heimilið þitt og hirslueininguna.
Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur sérsniðið hirsluna eftir þörfum.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Aukahlutir sem hjálpa þér að skipuleggja skúffur og skápa í BESTÅ línunni eru seldir sér.
Ef þú velur BESTÅ með ljúflokum mælum við með að bæta hnúðum eða höldum við skúffurnar/skápana svo auðveldara sé að opna.
IKEA of Sweden
Breidd: 120 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 192 cm
Þrífðu með rökum klút.Hirsla með hurðum: Þurrkaðu af með þurrum klút.Skápur/hilla/hurð: Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Skápur
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakþil: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastþynna
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Hilla
Spónaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna
Hurð
Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Löm með ljúfloku/þrýstiopnara
Málmhluti: Stál, Nikkelhúðað
Plasthlutar: Asetalplast
2 x BESTÅ skápur
Vörunúmer: 00245842
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | A |
10 x BESTÅ hilla
Vörunúmer: 00295554
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | L |
6 x BESTÅ löm með ljúfloku/þrýstiopnara
Vörunúmer: 80261258
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | F |
6 x SELSVIKEN hurð
Vörunúmer: 80291632
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | E |