Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

KIVIK

Fjögurra sæta sófi

Með legubekk/grann/bomstad svart
Samsetningarvara
229.800,-

KIVIK er sófalína með rausnarlegri sætisdýpt með mjúkum djúpum setum og þægilegum bakstuðningi.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

KIVIK er sófalína með rausnarlegri sætisdýpt með mjúkum djúpum setum og þægilegum bakstuðningi.

Slitfletir eru með 1,2 mm þykku gæðaleðri sem eldist vel og verður fallegra með tímanum.

Hliðar og bak eru klæddar slitsterku húðuðu efni sem hefur sama útlit og viðkomu og leður.

Efsta lagið í sessunni er úr minnissvampi sem lagar sig að líkamanum og fær upprunalega lögun þegar hann er ekki í notkun.

Þú getur sett legubekkinn vinstra eða hægra megin og breytt þegar þér hentar.

Það er auðvelt að bæta við sófann með einum eða fleirum legubekkjum sem þakka má að hægt er að taka armpúðann af.

Legubekkinn er hægt að nota frístandandi eða bæta við sófana.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Hönnuður

Ola Wihlborg

Breidd: 318 cm

Dýpt: 163 cm

Hæð: 83 cm

Breidd sætis: 270 cm

Lágmarksdýpt sætis: 60 cm

Hámarksdýpt sætis: 124 cm

Hæð sætis: 45 cm

Má ekki strauja.
Hreinsaðu með ryksugu.
Haldið frá beinu sólarljósi til að koma í veg fyrir ofþornun.
Verndaðu sófann gegn beinu sólarljósi.

Umhverfisvernd

Frá og með september 2016 hafa öll húðuð efni sem notuð eru í IKEA vörur ekki innihaldið DMF (dímetýlformamíð). DMF er leysiefni sem getur haft eitrandi áhrif umhverfið og fólk sem vinnur við framleiðsluna.

Allt leður í IKEA vörum hefur verið krómfrítt síðan 2017. Það kemur í veg fyrir að króm (VI) geti haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem vinnur við framleiðslu vörunnar og á umhverfið þegar henni verður fargað.

Efni

Bak- og sætisgrind: Trefjaplata, Spónaplata, Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Gegnheill viður

Sætispúði: Pólýúretan minnissvampur 50 kg/m³, Pólýestervatt, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³

Bakpúði: Krossviður, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 25 kg/m³, Pólýúretansvampur 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt

Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni, Filtefni úr pólýprópýleni

Leður: Nautsleður

Húðað efni: 52% pólýester, 31 % pólýúretan, 17% bómull

Sikksakkfjöður: Stál

Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Húðað efni: 75% pólýester, 25% bómull, 100% pólýúretan

Bak- og sætisgrind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Gegnheill viður, Spónaplata, Trefjaplata

Armur, grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Spónaplata, Trefjaplata, Gegnheill viður

Sætispúði: Pólýesterholtrefjavatt, Pólýúretan minnissvampur 50 kg/m³, Pólýestervatt, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³

Bakpúði: Krossviður, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 25 kg/m³, Pólýúretansvampur 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt

Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni

Leður: Nautsleður

Húðað efni: 52% pólýester, 31% pólýúretan, 17% bómull

Sikksakkfjöður: Stál

Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Festing: Pólýprópýlenplast

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Húðað efni: 75% pólýester, 25% bómull, 100% pólýúretan

1 x Þriggja sæta sófi

KIVIK

Vörunúmer: 00198591

Er að klárast


1 x Legubekkur

KIVIK

Vörunúmer: 10198604

Er að klárast


1x
KIVIK þriggja sæta sófi (00198591)
Pakki númer: 1
Lengd: 185 cm
Breidd: 92 cm
Hæð: 57 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 53.31 kg
Heildarþyngd: 65.02 kg
Heildarrúmtak: 964.9 l

Pakki númer: 2
Lengd: 96 cm
Breidd: 90 cm
Hæð: 28 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 22.39 kg
Heildarþyngd: 25.05 kg
Heildarrúmtak: 241.9 l

1x
KIVIK legubekkur (10198604)
Pakki númer: 1
Lengd: 165 cm
Breidd: 94 cm
Hæð: 70 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 44.76 kg
Heildarþyngd: 50.20 kg
Heildarrúmtak: 1085.7 l


1 x KIVIK þriggja sæta sófi

Vörunúmer: 00198591

Er að klárast

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x KIVIK legubekkur

Vörunúmer: 10198604

Er að klárast

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur