10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Borðið er rafknúið og hægt er að stilla hæðina úr 65 í 125 cm til að tryggja vinnuvistfræðilega stöðu.
Ef þú skiptir reglulega um líkamsstöðu, kemur þú hreyfingu á líkamann og þú bæði vinnur betur og þér líður betur.
Yfirborð klætt melamínþynnu er endingargott, rispast síður og er auðvelt að þrífa.
Það er auðvelt að halda skrifborðinu hreinu og snyrtilegu með neti undir borðinu sem heldur utan um allar snúrur.
Djúp borðplata gefur gott vinnupláss og þú situr í þægilegri fjarlægð frá tölvuskjánum.
Skrifborðið hefur verið prófað fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 527-2 og ANSI/BIFMA X5.5.
K Malmvall/E Lilja Löwenhielm
Lengd: 120 cm
Breidd: 80 cm
Lágmarkshæð: 65 cm
Hámarkshæð: 125 cm
Burðarþol: 70 kg
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Áklæði: 100% pólýester
Efri listi/ Þverslá/ Fótur/ Hlíf/ Skinna: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Fótur: Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Snúrubarki: Ryðfrítt stál, 30% pólýester, 70% gúmmí
Tímaritahirsla, 2 í setti,
Tímaritahirsla,
Skrifborðsstóll,
Hirsla á hjólum, 41x61 cm