Yfirborð klætt melamínþynnu er endingargott, rispast síður og er auðvelt að þrífa.
Yfirborð klætt melamínþynnu er endingargott, rispast síður og er auðvelt að þrífa.
Djúp borðplata gefur gott vinnupláss og þú situr í þægilegri fjarlægð frá tölvuskjánum.
Hægt er að stilla hæðina á borðinu eins og þér hentar því fæturnir eru stillanlegir frá 65 í 85 cm.
Skilrúmið býður upp á hljóðlátt og þægilegt vinnuumhverfi með því að skapa næði og dempa hávaða.
Þú getur fest á það með pinnum og því nýtist það líka sem minnistafla.
Skrifborðið hefur verið prófað fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 527-2 og ANSI/BIFMA X5.5.
K Malmvall/E Lilja Löwenhielm
skjár, hæð: 55 cm
Lengd: 160 cm
Dýpt: 80 cm
Burðarþol: 100 kg
Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.Afgreiðsluborð: Skilrúm: Þurrkaðu af með þurrum klút.Borð: Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að endurvinna eða nota til orkunýtingar.
Borðplata
Spónaplata, Melamínþynna, ABS-plast
Grind fyrir skrifborð
Áklæði: 100% pólýester
Fótur/ Grind/ Stuðningsplata: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Fætur: Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Snúrubarki: Ryðfrítt stál, 30% pólýester, 70% gúmmí
Skilrúm fyrir skrifborð
PET-plast