Í þessari hirslu er pláss fyrir sjónvarpið og uppáhalds hlutina í opnum, stillanlegum hillum.
Í þessari hirslu er pláss fyrir sjónvarpið og uppáhalds hlutina í opnum, stillanlegum hillum.
Stillanlegar hillur svo þú getir lagað rýmið að þínum þörfum.
Það er úrtak í baki sjónvarpsbekksins þar er auðvelt að draga kapla í gegn til að fela þá, en eru samt í handhægri fjarlægð.
Skúffur sem renna mjúklega og eru með stoppara til að þær haldist á sínum stað.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Passar með öðrum húsgögnum í BRIMNES línunni.
K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 180 cm
Dýpt: 41 cm
Hæð: 190 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Sjónvarpshirsla: Þrífðu með rökum klút.
Bókaskápur
Toppplata: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Bakþil/ Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning
Skúffuframhlið: Trefjaplata, Spónaplata, Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Hliðarplata/ Tengilisti/ Bakslá/ Hilla: Spónaplata, Pappírsþynna
Sjónvarpsbekkur
Grunnefni/ Sökkull: Spónaplata, Pappírsþynna
Toppplata: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Bak/ Skúffubotn: Trefjaplata, Mynstur-þrykkt akrýl málning
Skúffuframhlið: Hert gler, Spónaplata, Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Plastþynna