Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.
Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika borðsins, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Pappaviður er sterkt og létt efni með ramma úr við, spónaplötu eða trefjaplötu og endurunni pappafyllingu. Það felur í sér minna af hráefni sem er auðvelt að flytja og minnkar umhverfisáhrif.
Skrúfur til að festa fæturna undir borðplötuna fylgja.
IKEA of Sweden
Lengd: 150 cm
Breidd: 75 cm
Hæð: 74 cm
Burðarþol: 50 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Borðplata
Toppur: Trefjaplata, Akrýlmálning
Grind: Spónaplata, ABS-plast
Fyllingarefni: Pappafylling með vaxkökumynstri (a.m.k. 70% endurunnið)
Botn: Trefjaplata
Fótur
Grunnefni: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Fótur: Pólýprópýlenplast