Fer vel með borðum og bekkjum úr sömu vörulínu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Fer vel með borðum og bekkjum úr sömu vörulínu.
Passar á EKEDALEN stækkanlega borðið í stærð 120/180x80 cm og 180/240x90 cm.
Einn bekkur hentar fyrir minna borðið þegar það er ekki framlengt. Tveir bekkir henta fyrir stærra borðið þegar það er framlengt.
Þessi bekkur hefur staðist eftirfarandi staðla um endingu og öryggi til heimilisnota: EN 12520 og EN 1022.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Notaðu FIXA filttappa til að verja yfirborðið fyrir rispum, seldir sér.
Ehlén Johansson
Lengd: 105 cm
Breidd: 36 cm
Hæð: 45 cm
Þrífðu reglulega með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Toppplata: Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn
Grind: Gegnheil fura, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Fótur: Birkikrossviður, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk