Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

EKEDALEN

Stækkanlegt borð

Hvítt
44.950,-
180/240x90 cm
Vörunúmer: 70340765


Nánar um vöruna

Snjöll hönnunin gerir það að verkum að það eru engin skil á milli platna þegar borðið hefur ekki verið stækkað.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Snjöll hönnunin gerir það að verkum að það eru engin skil á milli platna þegar borðið hefur ekki verið stækkað.

Þú getur lagað lengdina eftir þörfum, til dæmis heimanámi, föndri eða leik með börnunum.

Borðfæturnir færast með þegar þú dregur borðið út og skapa þannig meira pláss fyrir stóla við borðið.

Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.

Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.

Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.

Passar vel með stólum og bekkjum úr sömu línu en einnig skemmtilegt að nota með öðrum stólum frá IKEA.

Borðið stenst ströngustu kröfur okkar um stöðugleika, endingu og öryggi þannig að það þoli daglega notkun í fjölda ára.

Nánari upplýsingar:

Fyrir sex til átta.

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Innifalið:

Ein framlenging fylgir.

Hönnuður

Ehlén Johansson

Lágmarkslengd: 180 cm

Hámarkslengd: 240 cm

Breidd: 90 cm

Hæð: 75 cm

Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Þurrkaðu með hreinum klút.

Umhverfisvernd

Hægt að endurvinna.

Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.

Efni

Borðplata/ Stækkunarplata: Spónaplata, Asksspónn, Akrýlmálning, Asksspónn

Grind: Gegnheilt birki, Gegnheil fura, Asksspónn, Akrýlmálning

Fótur: Birkikrossviður, Asksspónn, Akrýlmálning

Pakki númer: 1
Lengd: 190 cm
Breidd: 92 cm
Hæð: 3 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 19.95 kg
Heildarþyngd: 21.65 kg
Heildarrúmtak: 52.7 l

Pakki númer: 2
Lengd: 92 cm
Breidd: 87 cm
Hæð: 3 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 7.82 kg
Heildarþyngd: 8.70 kg
Heildarrúmtak: 24.1 l

Pakki númer: 3
Lengd: 181 cm
Breidd: 28 cm
Hæð: 9 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 17.53 kg
Heildarþyngd: 18.45 kg
Heildarrúmtak: 43.9 l

Samsetningarleiðbeiningar

70340765 | EKEDALEN stækkanlegt borð (PDF - 2,7 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

70340765 | EKEDALEN stækkanlegt borð (PDF - 780 KB)


1 x EKEDALEN stækkanlegt borð

Vörunúmer: 70340765

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
07C

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur