Ofið bómullarteppi sem færir rúminu líflegt og fallegt yfirbragð og er að auki hlýtt og þægilegt.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Ofið bómullarteppi sem færir rúminu líflegt og fallegt yfirbragð og er að auki hlýtt og þægilegt.
Rúmteppið passar á 140 cm breitt rúm og nær um 45 cm niður á hvorri hlið.
Rúmteppið passar á 160 cm breitt rúm og nær um 35 cm niður á hvorri hlið.
Rúmteppið passar á 180 cm breitt rúm og nær um 25 cm niður á hvorri hlið.
Fæst einnig í stærð fyrir einbreið rúm.
Anna Efverlund
Lengd: 250 cm
Breidd: 230 cm
Getur hlaupið um allt að 4%.Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Ekki klórbleikt.
100% bómull