Dýnuhlíifina má taka af og þvo í vél og því er einfalt að halda henni hreinni.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Dýnuhlíifina má taka af og þvo í vél og því er einfalt að halda henni hreinni.
Þægileg og stíf svampdýna til að nota á hverri nóttu.
Passar á NYHAMN svefnsófa.
IKEA of Sweden/L Hilland
Lengd: 200 cm
Breidd: 140 cm
Þykkt: 10 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Dýna: Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýúretansvampur 28 kg/m³
Þráður/ Rennilás: 100% pólýester
Franskur rennilás: 100% nælon
Bak: Filtefni úr pólýprópýleni
Dýnuver/ Dýnuver: 64% bómull, 36% pólýester