Hliðarborðið er nógu létt og smátt til að lyfta með einni hendi, og handfangið gerir það að verkum að auðvelt er að bera það á milli staða.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hliðarborðið er nógu létt og smátt til að lyfta með einni hendi, og handfangið gerir það að verkum að auðvelt er að bera það á milli staða.
Handfangið beygist þannig að þú nært góðu gripi og jafnvægi þegar þú notar borðið til að færa hluti til.
Þar sem handfangið er hátt kemur þú fyrir hlutum eins og flöskum og vösum.
Borðbrúnin er sérstaklega há svo að hlutir renni ekki af borðinu þegar þú berð það á milli staða.
Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er að þrífa og hrindir frá sér óhreinindum.
Plastfæturnir aðlaga sig sjálfir og stuðla að auknum stöðugleika.
Auðvelt að setja saman án verkfæra.
Notist aðeins innandyra.
Mikael Axelsson
Hæð með handfangi: 78 cm
Hæð: 45 cm
Þvermál: 38 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Plasthlutar: Pólýamíðplast, Stál
Stoppskrúfa: Stál, galvaníserað
Grind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Þil: Krossviður, Formpressaður viðarspónn, Vatnsþynnanlegt lím, Birkispónn, Bæs, Glært akrýllakk, Bæs, Glært akrýllakk, Bæs, Glært akrýllakk