Innbyggðir demparar láta hurðina lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Innbyggðir demparar láta hurðina lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Þú færð yfirsýn og aðgengi yfir innihaldið því hægt er að draga skúffurnar alla leið út.
Skúffur sem renna mjúklega og eru með stoppara.
Skúffurnar eru sjálflokandi síðustu sentímetrana.
Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Fætur og sökkul eru seldir sér.
Notaðu með hnúð eða höldu.
IKEA of Sweden/Mikael Warnhammar
Breidd: 40.0 cm
Dýpt: 39.5 cm
Hæð: 88.0 cm
Dýpt skáps: 37.0 cm
Hæð skáps: 80.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Skúffuframhlið
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Eikarspónn, Glært akrýllakk
Kantur: Gegnheil eik, Glært akrýllakk
Grunnskápur
Rammi: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Bak: Trefjaplata, Akrýlmálning
Fremri listi: Stál, galvaníserað
Skúffa, lág
Skúffa/ Skúffubakhlið: Stál, Litað epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, Plasthúð (melamín)
Sleðar: Galvaníserað stál
8 x MAXIMERA skúffa, lág
Vörunúmer: 00221445
1 x METOD grunnskápur
Vörunúmer: 30205632
4 x EKESTAD skúffuframhlið
Vörunúmer: 60288225