Þú getur aðlagað hirsluplássið að þínum þörfum því hægt er að færa hilluna.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur aðlagað hirsluplássið að þínum þörfum því hægt er að færa hilluna.
Hægt er að velja hvort hurðin opnist til hægri eða vinstri.
Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Halda er innifalin.
IKEA of Sweden
Breidd: 67.5 cm
Dýpt: 67.5 cm
Hæð: 80.0 cm
Þurrkið af með rökum klút. Ekki nota hreinsiefni sem gætu rispað yfirborðið eða gert það matt.Þurrkaðu með hreinum klút.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Glerhurðarammi: Ál, Húðun á málm
Glerplata: Hert gler, Keramiklitur
Grind: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Bak: Trefjaplata, Akrýlmálning
Hilla: Hert gler
Öryggisgrind: Stál
Rör: Stál, galvaníserað
Plasthlutar: Asetalplast, Pólýamíðplast, Styrkt pólýamíðplast
1 x JUTIS glerhurð
Vörunúmer: 10205831
Uppselt
1 x METOD veggskápur í horn
Vörunúmer: 20205661
1 x UTRUSTA snúanlegar hillur í veggskáp í horn
Vörunúmer: 80265647
Plasttappi