Auðvelt að leggjast upp í og fara fram úr því dýnubotninn hækkar rúmið.
Mjúkt lag af litlum pokagormum efst í dýnunni lagar sig að líkamanum og veitir aukin þægindi.
Sérpakkaðir pokagormar í kjarna dýnunnar vinna óháðir hvor öðrum og fylgja vel líkamanum þannig að þú færð stuðning á réttum stöðum.
Latex og ullarfylling í dýnunni, gerir yfirborð dýnunnar mýkra, styður vel við líkamann, og þú slakar betur á.
Auðvelt að halda hreinu þar sem þú getur þvegið áklæðið í vél.
Auðvelt að taka með heim þar sem dýnubotninn er í flatri pakkningu.
Þessari fullbúnu dýnu fylgir 10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
ESPEVÄR dýnubotn og ESPEVÄR áklæði eru innifalin í verðinu en pakkað sér.
TUSTNA yfirdýna fylgir.
HOKKÅSEN springdýna fylgir með.
Tvær dýnur fylgja; 1 stíf og 1 miðlungs stíf.
BJORLI fætur úr ryðfríu stáli fylgja með.
ENGAVÅGEN gormakjarni fylgir með.
Rúmföt eru seld sér.
IKEA of Sweden
Lengd: 200 cm
Breidd: 180 cm
Hæð: 20 cm
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Rúmgrind/ Miðstoð: Gegnheil fura, gegnheilt greni
Rimlabotn: Gegnheil fura, 100% pólýester
Toppur/ Efri partur: 60% bómull, 40% pólýester
Dýnuver/ Dýnuver: 64% bómull, 36% pólýester
Fyllingarefni: Pólýestervatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Franskur rennilás: 100% nælon
Áklæði: Filtefni úr pólýprópýleni
Fylling: Filtklæðning
Fylling: Stál
Dýnuver/ Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull
Dýnuver/ Dýnuver/ Áklæði, hlið: 64% bómull, 36% pólýester
Fylling: Pólýestervatt
Fyllingarefni: Pólýúretan minnissvampur 50 kg/m³
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Áklæði, neðri flötur: 100% pólýester
Pokagormakjarni/ Pokagormar: Stál
Dýnuver/ Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull
Dýnuver/ Dýnuver/ Áklæði, hlið: 64% bómull, 36% pólýester
Fylling: Pólýestervatt
Fyllingarefni: Latexsvampur
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Áklæði, neðri flötur: 100% pólýester
Pokagormakjarni/ Pokagormar: Stál
Fylling: Pólýúretansvampur 28 kg/m³
Dýnuver/ Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull
Fyllingarefni: Pólýestervatt, Ullarvatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Rennilás: Pólýamíðplast
Kjarni: 20% náttúrulegt latex/ 80% gervilatex
Fótur: Ryðfrítt stál
Fótur: Pólýamíðplast
Skrúfa: Stál, galvaníserað
1 x Áklæði
Vörunúmer: 50307125
Er að klárast
180x200 cm
1 x ESPEVÄR dýnubotn
Vörunúmer: 10307165
1 x TUSTNA yfirdýna
Vörunúmer: 40298211
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
23 | J |
1 x ESPEVÄR áklæði
Vörunúmer: 50307125
Er að klárast
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
21 | F |
2 x ENGAVÅGEN gormakjarni
Vörunúmer: 60307243
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
23 | K |
2 x BJORLI fótur
Vörunúmer: 70299695
Uppselt
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
21 | B |
1 x HOKKÅSEN pokagormadýna
Vörunúmer: 70425948
1 x HOKKÅSEN pokagormadýna
Vörunúmer: 90425947
Fótur, 10 cm