Endurnýtanleg stáltrektin er með smáum götum sem hleypir olíu í gegn og gefur kaffinu sterkara bragð.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Endurnýtanleg stáltrektin er með smáum götum sem hleypir olíu í gegn og gefur kaffinu sterkara bragð.
Þú getur notað trektina á glas, bolla, brúsa, könnu eða karöflu.
Það er lítið mál að þrífa trektina þar sem hún er í þremur hlutum sem hægt er að taka í sundur.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Nike Karlsson
Má fara í uppþvottavél.
Ryðfrítt stál