Þykkt flosið dempar hljóð, skapar hlýju og er mjúkt undir iljunum.
Þykkt flosið dempar hljóð, skapar hlýju og er mjúkt undir iljunum.
Það eru gerðar sérstakar kröfur til svæða þar sem börn leika sér, það á líka við um mottur. Og þess vegna er þessi motta úr slitsterkum gervitrefjum sem hrinda frá sér óhreinindum og er auðveld í umhirðu.
Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er afar viðkvæmt, en engar áhyggjur. Þessi vara hefur verið prófuð og samþykkt og er algjörlega laus við öll efni sem gætu skaðað húð eða heilsu barnsins.
Gúmmíið á bakhliðinni heldur mottunni á sínum stað þegar barnið leikur sér/hleypur á henni.
Paulin Machado
Lengd: 160 cm
Breidd: 133 cm
Flötur: 2.13 m²
Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Ryksugaðu, hristu og snúðu mottunni reglulega.Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni.Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.
Slitflötur: 100% pólýester (a.m.k. 80% endurunnið)
Bakhlið: Gervigúmmí