Þegar hettan er dregin niður er stóllinn afbragðs felustaður fyrir barnið.
Þegar hettan er dregin niður er stóllinn afbragðs felustaður fyrir barnið.
Efnið hleypir ljósi í gegn þannig að það er aldrei alveg dimmt undir hettunni.
Að snúa sér hjálpar heilanum að þróa skynfærin.
Bætið við púða eða pullu til að auka á þægindin.
Fyrir 3 ára og eldri.
Varan er CE merkt.
Monika Mulder
Breidd: 59 cm
Dýpt: 62 cm
Hæð: 75 cm
Hæð sætis: 17 cm
Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með mildu sápuvatni.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
Hægt að endurvinna.
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Vefnaður: 100% pólýester
Plastfesting: Styrkt pólýamíðplast
Sæti/ Seta/ Grunnáferð: Pólýprópýlenplast
Botnplata: Styrkt pólýprópýlenplast