Veldu hurðir, skúffur og kassa til að vernda hlutina þína og gera hirsluna fallegri.
Veldu hurðir, skúffur og kassa til að vernda hlutina þína og gera hirsluna fallegri.
Þar sem allar framhliðarnar eru með innbyggðum handföngum eru engin göt sem hleypa rykhnoðrum inn.
Hurðirnar eru með lamir með ljúflokum og því lokast þær rólega og hljóðlega þrátt fyrir að þeim sé lokað í hasti.
Lamir með ljúfloku fylgja með.
Passar við STUVA ramma.
Ebba Strandmark
Breidd: 60.0 cm
Hæð: 64.0 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu af með þurrum klút.
Hurð: Trefjaplata, Akrýlmálning
Handfang: Plastkantur