Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

STRANDMON

Hægindastóll fyrir börn

Vissle grátt
14.950,-

Vörunúmer: 70392542


Nánar um vöruna

Að eiga hægindastól í réttri stærð er mikilvægara en við fullorðna fólkið gerum okkur grein fyrir. Barninu líður eins og það sé stórt og meiri þátttakandi á heimilinu og gerir sér betur grein fyrir umhverfi sínu.

Að eiga hægindastól í réttri stærð er mikilvægara en við fullorðna fólkið gerum okkur grein fyrir. Barninu líður eins og það sé stórt og meiri þátttakandi á heimilinu og gerir sér betur grein fyrir umhverfi sínu.

Hérna getur barnið hallað sér aftur á þægilegt stólbakið og slakað á. Jafnvel sett fætur upp og lesið góða bók eða kúrt sig inn í mjúkan arminn þegar mynd verður örlítið ógnvænleg. Einmitt það sem við þurfum öll á að halda eftir erilsaman dag.

Börn eru minni og sitja ekki eins við fullorðna fólkið. Þau vilja hreyfa sig og geta fyrirvaralaust breytt hægindastólnum í eyðieyju eða geimflaug. Þess vegna er sætið fast en ekki laus púði líkt og í fullorðinsstólnum.

Við vitum að hægindastól er hægt að nota á ýmsa vegu. Þess vegna er efnið afar endingargott og fæturnir staðsettir þannig að hægindastóllinn er afar stöðugur.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 3 ára og eldri.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Breidd: 56 cm

Dýpt: 62 cm

Hæð: 71 cm

Breidd sætis: 44 cm

Dýpt sætis: 41 cm

Hæð sætis: 28 cm


Grind, fast áklæði:
Hreinsið með húsgagnasjampói.
Hreinsaðu með ryksugu.

Efni

Vefnaður/ Vefnaður: 100 % pólýester

Stólgrind: Spónaplata, Krossviður, 100% endurunninn, gegnheill pappi, Filtefni úr pólýprópýleni

Sætispúði: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt

Bakrammi: Krossviður, Trefjaplata, Gegnheill viður

Bakpúði: Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt

Armur, grind: Spónaplata, Krossviður, Gegnheill viður, 100% endurunninn, gegnheill pappi, Pólýetýlenplast

Armur, púði: Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýestervatt

Gúmmíteygja fyrir bak: 60% pólýprópýlen, 40% gúmmí

Fótur: Gegnheilt beyki, Glært lakk

Pakki númer: 1
Lengd: 80 cm
Breidd: 63 cm
Hæð: 30 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 12.06 kg
Heildarþyngd: 14.00 kg
Heildarrúmtak: 151.2 l

Samsetningarleiðbeiningar

70392542 | STRANDMON hægindastóll fyrir börn (PDF - 1,1 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

70392542 | STRANDMON hægindastóll fyrir börn (PDF - 2,1 MB)


1 x STRANDMON hægindastóll fyrir börn

Vörunúmer: 70392542

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
15F

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur