LERHYTTAN skúffuframhlið er með einstakt en hefðbundið útlit, ramminn er úr gegnheilum við með skáskorna kanta og þilið er úr viðarspóni. LERHYTTAN gefur eldhúsinu hlýlegan sveitarbrag.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
LERHYTTAN skúffuframhlið er með einstakt en hefðbundið útlit, ramminn er úr gegnheilum við með skáskorna kanta og þilið er úr viðarspóni. LERHYTTAN gefur eldhúsinu hlýlegan sveitarbrag.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Bættu við hnúðum eða höldum.
Francis Cayouette
Breidd: 79.7 cm
Hæð kerfis: 40 cm
Breidd kerfis: 80 cm
Hæð: 39.7 cm
Þykkt: 1.9 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Rammi: Gegnheill askur, Bæs, Glært akrýllakk
Hurðarspjald: Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Hurðarspeldi, bakhlið: Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk