Hægt er að velja hvort hengt sé beint á vegg eða á KUNGSFORS veggbraut.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hægt er að velja hvort hengt sé beint á vegg eða á KUNGSFORS veggbraut.
Losar um pláss á borðplötunni.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hafðu í huga að byggingarefni veggja hafa mismunandi burðargetu. Til dæmis getur veggur úr gifsi ekki borið jafn mikið og veggir úr við, steypu eða múrsteinum.
Notið meðfylgjandi veggfestingar til að festa á vegg.
Passar við aðrar vörur í KUNGSFORS línunni.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Ehlén Johansson
Breidd: 60.0 cm
Dýpt: 30.0 cm
Þykkt: 2.0 cm
Burðarþol: 22 kg
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Hilla: Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Kantur: Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Festing: Ryðfrítt stál