SANDARED gólfpúðar eru fáanlegir í þremur stærðum. Þeir eru til í mjúkum, prjónuðum áklæðum í ýmsum litum og mynstrum. Notaðu þá staka eða með öðrum og skapaðu þína eigin samsetningu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
SANDARED gólfpúðar eru fáanlegir í þremur stærðum. Þeir eru til í mjúkum, prjónuðum áklæðum í ýmsum litum og mynstrum. Notaðu þá staka eða með öðrum og skapaðu þína eigin samsetningu.
Hægt er að fjarlægja áklæðið og þvo í vél og því er lítið mál að halda því hreinu.
Undir gólfpúðanum er stamt undirlag þannig að hann helst stöðugur á gólfinu. Þú getur einnig raðað þeim ofan á hvorn annan til að spara pláss.
Það er þægilegt að flytja gólfpúðann heim þar sem hann er vakúmpakkaður.
Synnöve Mork
Hæð: 41 cm
Þvermál: 56 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 100°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.
Púði: Pólýúretansvampur
Rennilás/ Áklæði: 100% pólýester
Bakhlið: 100 % pólýester