Kassinn gerir þér kleift að koma skipulagi á föt og fylgihluti í skápnum þínum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Kassinn gerir þér kleift að koma skipulagi á föt og fylgihluti í skápnum þínum.
Mjúkt filtefni ver hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Það er lítið mál að sníða geymsluplássið að þínum þörfum með því að blanda saman kössum af mismunandi stærðum.
Hannað fyrir KOMPLEMENT skúffur og KOMPLEMENT útdraganlega bakka sem passa í PAX fataskáp.
Í 50x58 KOMPLEMENT útdraganlegan bakka þarft þú: Einn KOMPLEMENT kassa, 2 í setti, 15×27×12 cm og einn KOMPLEMENT kassa, 2 í setti, 25×27×12 cm.
Í 75x58 KOMPLEMENT útdraganlegan bakka þarft þú: Einn KOMPLEMENT kassa, 2 í setti, 15×27×12 cm og tvo KOMPLEMENT kassa, 2 í setti, 25×27×12 cm.
Í 100x58 KOMPLEMENT útdraganlegan bakka þarft þú: Einn KOMPLEMENT kassa, 2 í setti, 15×27×12 cm og þrjá KOMPLEMENT kassa, 2 í setti, 25×27×12 cm.
IKEA of Sweden
Breidd: 15 cm
Dýpt: 27 cm
Hæð: 12 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Notaðu ryksugu eða límrúllu til að þrífaMá ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
100% pólýester