Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Þú getur auðveldlega útbúið hirslu sem hentar þínum þörfum og rými með því að raða saman skápum og opnum hirslum í mismunandi hæð og dýpt.
Auðvelt er að setja skápinn saman með festingum sem smellast í, engin þörf er á verkfærum.
Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Þú getur auðveldlega fest PLATSA hirslurnar saman með klemmum sem fylgja. Það er auðvelt að setja þær upp án tækja eða tóla og það verða ekki nein skrúfugöt.
Hurðir og innvols er selt sér.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Ef PLATSA hirsla á að standa á gólfi þarf LÄTTHET fætur, sem eru seldir sér.
VARÚÐ! Má ekki setja á vegg.
Ef PLATSA skápum er staflað hverjum ofan á annan þarf að festa skápa sem eru staðsettir þrjá metra frá gólfi eða hærra með LÄTTHET veggbraut, sem seld er sér.
Húsgagnið þarf að festa við vegg.
IKEA of Sweden
Breidd skáps: 60 cm
Dýpt hirslu: 40 cm
Hæð skáps: 120 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Trefjaplata, Pappírsþynna, Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið)