LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Passar með PLATSA skápum.
Ola Wihlborg
Hæð: 11 cm
Þvermál: 3 cm
Fjöldi í pakka: 4 stykki
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Ytra rör/ Innra rör/ Stoppskrúfa: Stál, Epoxýduftlakk
Þynna: Stál, galvaníserað
Hólkur/ Fótur: Styrkt pólýamíðplast