Rúmteppið er úr hör, sterku og náttúrulegu hráefni með örlítið grófri áferð.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Rúmteppið er úr hör, sterku og náttúrulegu hráefni með örlítið grófri áferð.
Hör er sterkt og endingargott hráefni sem auðvelt er að þrífa og býr yfir náttúrulegri vörn gegn blettum. Hann verður fallegri með tímanum.
Rúmteppið er vatterað og er því einstaklega mjúkt.
Rúmteppið passar á 140 cm breitt rúm og nær um 60 cm niður á hvorri hlið.
Rúmteppið passar á 160 cm breitt rúm og nær um 50 cm niður á hvorri hlið.
Rúmteppið passar á 180 cm breitt rúm og nær um 40 cm niður á hvorri hlið.
Fæst einnig í stærð fyrir einbreið rúm.
IKEA of Sweden
Lengd rúmteppis: 250 cm
Breidd rúmteppis: 260 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara, við lágan hita (hám. 60°C).Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Ekki klórbleikt.
Bakhlið: 100% bómull
Framhlið: 100% hör
Fóður: 100% pólýprópýlen
Fylling: 85 % pólýester – holtrefjar (100% endurunnið), 15 % pólýester