Fötin þín og önnur vefnaðarvara helst lengur fersk þar sem loftflæði kemst í gegnum vírgrindina.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Fötin þín og önnur vefnaðarvara helst lengur fersk þar sem loftflæði kemst í gegnum vírgrindina.
Vírgrindin rennur greiðlega og mjúklega og er með stoppara sem heldur henni á sínum stað.
Karfan rúmar allt að 18 pör af samanbrotnum buxum eða 30 stuttermaboli.
Fæst í mismunandi breiddum og dýptum.
Notaðu með HJÄLPA útdraganlegum brautum fyrir grindur, sem eru seldar sér.
Passar með PLATSA skápum.
IKEA of Sweden
Breidd: 73.8 cm
Breidd skáps: 80 cm
Dýpt: 51 cm
Hæð: 15 cm
Dýpt hirslu: 55 cm
Burðarþol: 7 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk