Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Fæst í mismunandi breiddum og dýptum.
Ein hilla rúmar um fimmtán samanbrotnar buxur eða 30 stuttermaboli.
Hilluberar innifaldir.
Passar með PLATSA skápum.
IKEA of Sweden
Breidd: 56.4 cm
Breidd skáps: 60 cm
Dýpt: 52.8 cm
Dýpt hirslu: 55 cm
Þykkt: 2.2 cm
Burðarþol/hilla: 37 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Trefjaplata, Pappírsþynna, Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið)
Kassi með hólfum, 20x51x18 cm