Það er öruggara, auðveldara og skemmtilegra að elda og vinna í eldhúsinu ef þú hefur jafna lýsingu yfir borðplötunni.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Það er öruggara, auðveldara og skemmtilegra að elda og vinna í eldhúsinu ef þú hefur jafna lýsingu yfir borðplötunni.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notaðu með TRÅDFRI LED spennubreyti og FÖRNIMMA rafmagnssnúru sem seld eru sér.
Hægt að deyfa með TRÅDFRI fjarstýringu sem seld er sér.
Þú getur tengt eina LED borðlýsingu við aðra með tveimur litlum tengistykkjum sem fylgja í pakkningunni.
Innbyggð LED lýsing.
Samþykkt fyrir IP21.
Ljóslitur: Sólarupprás (3000 Kelvin).
Litendurgjöf (CRI): >90.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Home.
Varan er CE merkt.
IKEA of Sweden
Ljósstreymi: 170 Lumen
Breidd: 20 cm
Dýpt: 7 cm
Hæð: 6 mm
Lengd rafmagnssnúru: 3.5 m
Orkunotkun: 3 W
Þrífðu með rökum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Neðri hluti/ Lok: Pólýkarbónatplast
Efri hluti: Ál
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1603 STRÖMLINJE |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A++ |