Lokið sem smellt er á er loftþétt og því haldast matvæli í ílátinu fersk lengur.
Lokið sem smellt er á er loftþétt og því haldast matvæli í ílátinu fersk lengur.
Lokið er vatnsþétt og kemur í veg fyrir leka og kemur í veg fyrir að innihaldið verði fyrir frostskemmdum og er því fullkomið ef þú ert á ferðinni eða þarft að geyma matarafganga.
Lokið er gegnsætt og því sérð þú hvað er í ílátinu.
Passar með rétthyrndum IKEA 365+ matarílátum.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Sarah Fager
Lengd: 21 cm
Breidd: 15 cm
Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C.Má fara í frysti.Má fara í uppþvottavél.Hafðu ílátið hálflokað þegar matur er hitaður í örbylguofni, til að hleypa út gufu.
Ekkert BPA (Bisfenól A) er notað í þessa vöru.
Lok: Pólýprópýlenplast
Pakkning: Silíkongúmmí