Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

SLÄTTEN

Parket

Furuáferð/gráhvítt
2.685,-

Fermetraverð: 895,-/m²

3.00 m²
Vörunúmer: 40424771

Notaðu ávallt NIVÅ undirlag undir parket, selt sér.
Þegar parket er lagt á stein þarf að nota SPÄRRA plastklæðningu, sem er seld sér.

Nánar um vöruna

Gólfefni með smellikerfi er auðvelt að leggja; þarf ekkert lím.

Gólfefni með smellikerfi er auðvelt að leggja; þarf ekkert lím.

Upplitast ekki í sól, hentar vel í sólrík herbergi.

Nánari upplýsingar:

Hentar fyrir stofur og svefnherbergi. Hentar ekki í rýmum þar sem er mikill raki.

Varmaflutningsviðnám: 0,050 (m²×K/W).

Ef gólfefnið, undirlagið og rakavörnin eru samanlagt með hærra gildi en 0,15 (m²×K/W), er ekki mælt með að nota þau með gólfhita.

Hljóðdempun

Láttu gólfefnið vera í rýminu sem þú ætlar að leggja það í minnst 48 klukkustundir, liggjandi flatt á gólfinu í óopnuðum pakkningum. Þannig fær það tækifæri til að aðlagast hita- og rakastigi rýmisins.

Samsetning og uppsetning:

Hægt að leggja ofan á gólfefnin sem eru til staðar, fyrir utan þykk gólfteppi.

Notaðu ávallt NIVÅ undirlag undir parket, selt sér.

Tengdar vörur:

Þegar parket er lagt á stein þarf að nota SPÄRRA plastklæðningu, sem er seld sér.

Lengd: 130 cm

Breidd: 19 cm

Þykkt: 6 mm

Þyngd: 15 kg

Flötur: 3.00 m²

Hreinsaðu með ryksugu.
Þrífðu með rökum klút.

Efni

Trefjaplata, Melamínþynna, Háþrýstiplasthúðun

Pakki númer: 1
Lengd: 130 cm
Breidd: 20 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 14.76 kg
Heildarþyngd: 14.98 kg
Heildarrúmtak: 16.8 l

Samsetningarleiðbeiningar

40424771 | SLÄTTEN parket (PDF - 2,3 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

40424771 | SLÄTTEN parket (PDF - 6,5 MB)


1 x SLÄTTEN parket

Vörunúmer: 40424771

Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur