Hægt er að raða sófaeiningunum saman á mismunandi vegu til að fá þá stærð og lögun sem hentar þér. Ef þú þarft síðar stærri sófa getur þú alltaf bætt við.
GRÖNLID sófinn er sérstaklega þægilegur með djúpum sætispúða með trefjakúlum ásamt stórum og þægilegum bakpúða.
Það er auka hirsla í skemlinum, fyrir litlu hlutina á heimilinu.
LJUNGEN er sterkt áklæði úr pólýesterefni með mjúku flauelsáferð og örlitlum glans.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 45.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Sex bakpúðar innifaldir.
Sætisdýpt og heildarhæð fer eftir hvernig þú lætur lausu púðana halla.
Ehlén Johansson
Hæð með bakpúðum: 104 cm
Dýpt: 98 cm
Breidd hægri: 235 cm
Breidd vinstri: 182 cm
Hæð undir húsgagni: 7 cm
Breidd arms: 18 cm
Hæð arms: 68 cm
Dýpt sætis: 60 cm
Hæð sætis: 49 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 100°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Grind: Gegnheill viður, Spónaplata, Krossviður, Trefjaplata, Pólýestervatt, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni
Málmhlutir: Stál
Plasthlutar: Pólýprópýlenplast
Bakhlið: 100 % pólýester
Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³
Málmhlutir: Stál
Fótur: Pólýprópýlenplast
Grind: Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Akrýlmálning
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester
Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Fótur: Pólýprópýlenplast
Grind: Gegnheill viður, Spónaplata, Trefjaplata, Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt
Málmhlutir: Stál
Fótur: Pólýprópýlenplast
Bakhlið: 100 % pólýester
Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester
30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
100 % pólýester
Áklæði, önnur svæði: 100% pólýester
Vefnaður/ Bakhlið: 100 % pólýester
1 x Grind, armur
Vörunúmer: 10396190
1 x Áklæði, armur
Vörunúmer: 40397107
2 x Grind, sætiseining
Vörunúmer: 50353377
6 x Innri púði fyrir bakpúða
Vörunúmer: 50386603
1 x Áklæði, skemill með hirslu
Vörunúmer: 50397084
1 x Innri púði fyrir hornsætiseiningu
Vörunúmer: 60399407
2 x Innri púði fyrir sessu
Vörunúmer: 90386601
1 x Grind, horneining
Vörunúmer: 90405039
1 x GRÖNLID grind, skemill
Vörunúmer: 00396223
Uppselt
1 x GRÖNLID áklæði, horneining
Vörunúmer: 00397048
Er að klárast
1 x GRÖNLID grind, armur
Vörunúmer: 10396190
2 x GRÖNLID áklæði, sætiseining
Vörunúmer: 10397038
Er að klárast
1 x GRÖNLID áklæði, armur
Vörunúmer: 40397107
2 x RÅTORP grind, sætiseining
Vörunúmer: 50353377
6 x UBBHULT innri púði fyrir bakpúða
Vörunúmer: 50386603
1 x GRÖNLID áklæði, skemill með hirslu
Vörunúmer: 50397084
1 x STUBBHULT innri púði fyrir hornsætiseiningu
Vörunúmer: 60399407
2 x STUBBHULT innri púði fyrir sessu
Vörunúmer: 90386601
1 x LJUSTORP grind, horneining
Vörunúmer: 90405039