Með þéttu loki helst innihaldið ferskt og bragð og ilmur varðveitist betur.
Með þéttu loki helst innihaldið ferskt og bragð og ilmur varðveitist betur.
Náttúrulegur bambus skapar hlýlegt og líflegt útlit.
Ílátið er úr eldföstu gleri og því má nota það sem eldfast mót.
Glært ílátið auðveldar þér að finna það sem þú ert að leita að, hvar sem það stendur.
Lokið er einnig hægt að nota sem glasamottu, það þolir allt að 100°C.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Sarah Fager
Lengd: 15 cm
Breidd: 15 cm
Hæð: 12 cm
Rúmtak: 1.2 l
Bambuslokið þolir allt að 100°C.Ílátið má fara í uppþvottavél. Lokið ætti að þvo í höndunum.Ílátið má fara í ofn og örbylgjuofn en ekki lokið.
Matarílát
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Matarílát
Hitaþolið gler
Lok
Lok: Bambus, Glært nítrósellulósalakk
Pakkning: Silíkongúmmí