Ílátið er úr eldföstu gleri og því má nota það sem eldfast mót.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Ílátið er úr eldföstu gleri og því má nota það sem eldfast mót.
Loftið tæmist í ílátinu þegar lokið er sett á það – heldur matnum ferskum lengur og heldur honum heitum eða köldum.
Lokið ver ofninn og örbylgjuofninn fyrir slettum.
Þvoðu lokið í uppþvottavélinni og notaðu það aftur og aftur, það dregur úr plast- og álpappírsnotkun.
Ílátið er úr gleri og dregur því ekki í sig lykt eða lit, t.d. úr tómatsósu, og því er auðvelt að þrífa það.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Sarah Fager
Lengd: 21 cm
Breidd: 15 cm
Hæð: 12 cm
Rúmtak: 1.8 l
Má fara í örbylgjuofn.Má fara í frysti.Má fara í uppþvottavél.Má fara í ofn.Þolir allt að 220°C.
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
Með því að framleiða vörur sem hjálpa fólki að takmarka sorp stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.
Hitaþolið gler
Silíkongúmmí