Í litlu skúffunni er pláss fyrir smáhluti eins og penna og pappír og í stóru skúffunni er pláss fyrir allt frá leikföngum til ókláraðra listaverka og föndurs.
Í litlu skúffunni er pláss fyrir smáhluti eins og penna og pappír og í stóru skúffunni er pláss fyrir allt frá leikföngum til ókláraðra listaverka og föndurs.
Í fullkominni hæð fyrir lítil börn. Þau geta auðveldlega náð í og fundið hluti sjálf.
Þar sem allar framhliðarnar eru með innbyggðum handföngum eru engin göt sem hleypa rykhnoðrum inn.
Getur staðið á gólfinu eða hangið á veggnum.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Ebba Strandmark
Breidd: 60 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 64 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Skápur
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Hægt að endurvinna eða nota til orkunýtingar.
Skúffa án framhliðar
Hægt að endurvinna eða nota til orkunýtingar.
Skápur
Toppplata/ Botnplata/ Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu, Pappírsþynna, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna
Skúffa án framhliðar
Skúffubakhlið/ Skúffuhlið: Spónaplata, Þynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning
Skúffuframhlið
Framhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Handfang: Plastkantur
1 x STUVA skápur
Vörunúmer: 30128177
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | B |
2 x FRITIDS skúffuframhlið
Vörunúmer: 40378627
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | B |
2 x STUVA GRUNDLIG skúffa án framhliðar
Vörunúmer: 70128689
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | C |
1 x FRITIDS skúffuframhlið
Vörunúmer: 80402197
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | C |
1 x STUVA GRUNDLIG skúffa án framhliðar
Vörunúmer: 90128688
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | A |